Amnesty
Amnesty sokkar 2025
Amnesty sokkar 2025
Couldn't load pickup availability
Um vöru
Um vöru
Hafðu áhrif! Tjáningarfrelsið er undirstaða lýðræðis og nauðsynlegt aðhald fyrir stjórnvöld. Mikilvægt er að fólk geti tjáð sig óttalaust og án þvingana eða ólögmætra afskipta ríkisvaldsins og þannig notið mannréttinda sinna í opnu og sanngjörnu samfélagi.
Hönnuður: Alexander Le Sage De Fontenay
Myndir: Stefanía Sigurdís
Sokkarnir eru framleiddir í verksmiðju í Portúgal þar sem mikið er lagt upp úr sjálfbærni í framleiðsluferlinu. Bómullin er formlega vottuð af Cotton Made in Africasem er staðall fyrir bómull í Afríku til að efla lífskjör smábænda og stuðla að umhverfisvænni bómullarframleiðslu samkvæmt ströngum skilyrðum. Sokkarnir eru teygjanlegir og komu í tveimur stærðum: 36-39 og 40-44.
Allur ágóði af sokkasölunni rennur óskiptur til mannréttindastarfs Íslandsdeildar Amnesty International.
- Worldwide shipping
- Tax free for overseas orders
